Vefsíðugerð


Góð vefsíða er eitt það fyrsta og með því mikilvægasta sem fyrirtæki ætti að koma sér upp strax í

upphafi, það mætti segja að vefsíða fyrirtækis sé andlit þess út á við.


Við höfum hannað og sett upp fjölda vefsíða og netverslana, sérfræðingar okkar hafa smíða örugga

greiðslugátt sérhannaða fyrir okkar vefkerfi og tengist hún beint til Borgunar þar sem öll samskipti

eru að sjálfsögðu dulkóðuð.

Allar vefsíður sem við búum til eru einnig hýstar í hinum örugga tölvusal okkar, afritun, uppfærslur 

og vöktun er innifalið í hýsingargjaldi sem er stillt mjög í hóf.


Einnig má geta þess að við höfum hannað og skrifað svokallaðar "Mínar síður" sem fjölmörg stéttar- og

verkalýðsfélög um land allt eru að nota fyrir sína viðskiptavini, þar geta þeir nálgast upplýsingar um sína

greiðslustöðu, punktasöfnun, verslað flug- eða hótelmiða o.s.frv.