Office 365


Við erum samstarfsaðilar Microsoft og getum því útvegað viðskiptavinum okkar allan þeirra hugbúnað,

sumir kjósa að vera með Office 365 hugbúnað á útstöðvunum hjá sér (Outlook, Word, Excel, Powerpoint o.s.frv.)

og höfum við aðstoðað við kaup á slíkum pökkum ásamt uppsetningu.

Ekki þarf að leggjast í stórar fjárfestingar í upphafi við kaup á Office 365 þar sem engin þörf er á þjónum

né kostnaðarsömum leyfum, eingöngu greitt mánaðarlegt eða árlegt verð fyrir hvern notanda.


Office 365 getur líka virkað sem skýjalausn fyrir gögn og ýmsar lausnir. Office 365 gerir notendum kleift að

vinna hvaðan sem er, einfaldar samvinnu og hefur í fjölmörgum tilvikum sannað sig í aukinni framleiðni hjá starfsfólki.


Hlekkir á gagnlegar upplýsingar um Office 365:

Office 365 kennsla og fróðleikur

Kennslumyndbönd á Youtube