Búnaður


Við erum í góðum samskiptum við helstu birgja hérlendis og getum því gefið betri verð á vörum eins og tölvum,

skjáum, prenturum, íhlutum o.s.frv.  Við erum hlutlaus aðili varðandi vélbúnaðarsölu og tengjumst ekki

neinum einum birgja umfram aðra, viðskiptavinir geta því treyst á faglega og hlutlausa ráðgjöf.

Allir viðskiptavinir okkar sem eru með þjónustusamning fá umtalsverðan afslátt af öllum vörum og vinnu.


Að sjálfsögðu sjáum við svo um uppsetningu á þeim tölvubúnaði sem um er að ræða, sé þess óskað.


Við bjóðum föstum viðskiptavinum okkar uppá freistandi tilboð af og til á ýmsum vörum, tölvutengdum 

sem og öðrum, sem oftar en ekki hafa komið sér vel og margir getað nýtt sér.