Tækniþjónusta


Við bjóðum uppá alla almenna tölvu- og tækniþjónustu fyrir okkar viðskiptavini, hvort sem það er uppsetning

á hug- eða vélbúnaði, útskiptingu á íhlutum eins og diskum, minni, örgjafa, spennubreytum, skjákortum

eða jafnvel móðurborðum.

Starfsmenn okkar eru sérhæfðir í Windows stýrikerfum og fá vandamál þar sem ekki er hægt að leysa

fljótt og vel.


Einnig aðstoðum við þegar velja á tölvubúnað og getum útvegað sérhæfða tæknimenn þegar svo

ber undir.

Þeir viðskiptavinir okkar sem eru með þjónustusamning fá afslátt af öllum tölvubúnaði og vinnu við hann.