Icelink skýið


Með því að koma í hýsingu til okkar þá tryggir þú öryggi og uppitíma tölvukerfis þíns, búnaður okkar er rekinn í öruggu umhverfi í 

gagnaveri þar sem ýtrasta öryggis er gætt,  allt tölvuumhverfið er speglað í þrjú aðskilin kerfi á rauntíma.

Við bjóðum ávallt uppá persónulega og faglega þjónustu, sem tölvudeildin þín þá leggjum við mikið uppúr góðu samstarfi til langs tíma. 

Allur hugbúnaður og gögn er þá vistaður hjá okkur sem táknar að notendur geta tengst gegnum internetið í vinnuumhverfi sitt, 

hvaðan sem er úr heiminum hvenær sem er sólarhrings, allar tengingar eru sjálfkrafa dulkóðaðar um leið og notandi skráir sig inn.


Hýsingarþjónustan býður uppá:

  • Að leigja aðgang að öllum Microsoft hugbúnaði, eins og Office, Visio, tölvupósti, SQL o.s.frv.

  • Vefpóst, aðgengilegum hvaðan sem er úr hvaða tæki sem er.

  • Afritun gagna, öll gögn eru afrituð yfir á annan landshluta til að hámarks öryggis sé gætts

  • Miðlæga geymslu gagna, hægt að samnýta og aðgangsstýra hirslum fyrir starfsmenn

  • Öruggan og traustan tækjabúnað, vörðum af varaafli og eftirlitskerfi

  • Viðskiptavinir losni við allan rekstur á tölvubúnaði, uppfærslum og endurnýjunum

  • Að viðskiptavinir séu lausir við alla fjárfestingu í miðlægum vélbúnaði

  • Stofnkostnaður vegna vélbúnaðar og hugbúnaðarkaupa enginn, rekstrarkostnaður fastur og fyrirsjáanlegur

  • Aðgangi að sérfræðingum í rekstri tölvukerfa