Þjónustusamningar


Hjá fyrirtækjum sem vilja hafa aðgang að tæknimanni um leið og vandamál kemur upp, er best að gera

þjónustusamning, þannig tryggir viðskiptavinurinn sér forgangsþjónustu, símaþjónustu, eftirlit og

uppfærslur.  Einnig veitir slíkur samningur viðskiptavinum fastan afslátt af útseldum tímum ásamt

afslætti af keyptum búnaði.


Við leggjum mikla áherslu á að viðskiptavinir okkar sem eru með föst viðskipti við okkur eins og hýsingu 

eða tækniþjónusta geri við okkur samning sem tryggir hagsmuni beggja aðila.

Yfirleitt er slíkur samningur staðlaður en aðlagaður að hverjum viðskiptavini fyrir sig ef þörf krefur.